Fréttir
Heimgreiðslur til foreldra
Snæfellsbær vill minna foreldra ungbarna á að frá árinu 2016 hefur verið hægt að sækja um heimgreiðs...
Réttir í Snæfellsbæ haustið 2018
Skv. upplýsingum frá landbúnaðar- og fjallskilanefnd Snæfellsbæjar verður réttað í Snæfellsbæ eins o...
Bæjarstjórnarfundur 6. september
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar fimmtudaginn 6. september n.k. Fundurinn hefst kl. 16:00 í...
Lýðheilsugöngur í Snæfellsbæ
Snæfellsbær stendur fyrir lýðheilsugöngum á miðvikudögum í september í samstarfi við Lýðheilsufélag ...
Upplýsinga- og samráðsfundur um endurheimt votlendis
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes boðar til fundar í félagsheimilinu Breiðabliki fimmtudagskvöldið 30. ágú...
Lokanir á vegum 24. ágúst vegna Íslandsmótsins í rallý
Fjórða umferð Íslandsmótsins í rallý fer fram á suðvestur- og vesturhluta landsins dagana 23.-25. ág...
Skólasetning Grunnskóla Snæfellsbæjar
Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur á morgun, miðvikudaginn 22. ágúst.
Fer skólasetning fram í...
Laust starf í leikskólanum Krílakoti
Leikskóli Snæfellsbæjar óskar eftir starfsmanni til ræstingar í Krílakoti.
Um er að ræða 91% star...
Heima á Snæfellsnesi 2018
Heima á Snæfellsnesi er nafn viðburða sem Svæðisgarðurinn Snæfellsnes hefur skipulagt og felur í sér...
Opnunartími sundlaugar um verslunarmannahelgina
Sundlaug Snæfellsbæjar verður opin sem hér segir yfir verslunarmannahelgina.
Föstudagur 3. ágúst 7:...
Útibú sýslumanns lokað vegna sumarleyfa
Útibú sýslumanns Vesturlands við Klettsbúð 4 í Snæfellsbæ verður lokað vegna sumarleyfa frá 7. - 10 ...
Hönnun á tröppustíg á Saxhóli tilnefnd til verðlauna
Tröppustígurinn á Saxhóli í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli hefur hlotið mikið lof síðustu mánuði. Nú hef...
Sumarfrí rútuferða
Áætlaðar rútuferðir á vegum Hópferðabíla Svans Kristófers munu liggja niðri frá 23. júlí til 8. ágús...
Ríkisstjórnin fundar í Snæfellsbæ
Ríkisstjórnarfundur var haldinn að Langaholti í Staðarsveit í gær, mánudaginn 16. júlí.
Að loknum...
Dagskrá Sandara- og Rifsaragleði 2018
Gleðin verður allsráðandi í Snæfellsbæ um helgina þegar Sandara- og Rifsaragleði verður haldin. Gleð...
Gámaþjónustan lokuð í dag
Starfsstöð Gámaþjónustunnar undir Enni í Ólafsvík er lokuð í dag, 29. júní, vegna veðurs.
Opið næ...
Umhverfisvottun 2018
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína í níund...
Opnun listasýningar í Malarrifsvita
Listasýning Jónínu Guðnadóttur, Ó, dýra líf, opnar í Malarrifsvita föstudaginn 29. júní n.k. og eru ...
Skemmtiferðaskip væntanlegt
Skemmtiferðaskipið MS Bremen hefur boðað komu sína til Ólafsvíkur n.k. laugardag, 23. júní. Áætlað e...