Fréttir

Landsmót ÆSKÞ í Ólafsvík alla helgina

Í dag hefst landsmót ÆSKÞ í Ólafsvík og stendur alla helgina. Landsmótið er fyrir unglinga á aldinum...

Landsvæði til kolefnisjöfnunar í Snæfellsbæ

}">  Snæfellsbær mun þannig ráðstafa landsvæði innan þéttbýlis til „samviskuskógarins“ þar sem þe...

45 hugmyndir að Betri Snæfellsbæ bárust

Snæfellsbær hefur undanfarnar vikur kallað eftir hugmyndum og tillögum er varða varða framkvæmdir og...

Sjókonur á Snæfellsnesi

Í tilefni af Strandmenningarhátíð á Snæfellsnesi 2019 heimsækir Dr. Margaret E. Willson Snæfellsnes ...

Fræðslu- og umræðuþing um framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd og Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efna til fræðslu- og umræðuþings um framtíð v...

Bæjarstjórnarfundur 10. október

Vakin er athygli á því að 324. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Lýsing vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagstillögu

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagstillögu í samræmi...

Tjaldsvæði hafa lokað eftir sumarið

Tjaldsvæðin í Ólafsvík og á Hellissandi lokuðu nú um mánaðarmótin eftir sumarvertíðina. Aðsókn var m...

Landsæfing björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Snæfellsbæ

Á laugardaginn verður mikið um að vera í bænum þegar landsæfing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar ve...

Sundlaug í Ólafsvík lokuð vegna viðhaldsframkvæmda

Sundlaugin í Ólafsvík verður lokuð frá mánudeginum 30. september til og með miðvikudeginum 2. októbe...

Lýðheilsuganga 25. september - breytt áætlun

Á morgun verður farið í síðustu lýðheilsugöngu þessa mánaðar þegar gengið verður um Seljadal. Samkvæ...

Festingar á ruslatunnur komnar á Gámaþjónustuna

Íbúar Snæfellsbæjar geta nú nálgast festingar á ruslatunnur sér að kostnaðarlausu. Festingarnar m...

Vinabæjarheimsókn til Vestmanna

Nú á haustdögum lögðu 5 af 7 bæjarfulltrúum Snæfellsbæjar, ásamt mökum, af stað í vinabæjarheimsókn ...

Hugmyndasöfnun fer vel af stað

Samráðsverkefnið Betri Snæfellsbær fer vel af stað. Opnað var fyrir tillögur um framkvæmdir og viðha...

Betri Snæfellsbær - nýr samráðsvettvangur

Í dag opnaði íbúalýðræðisvefurinn Betri Snæfellsbær þar sem íbúum sveitarfélagsins gefst tækifæri ti...

Snæfellsbær býður íbúum upp á ókeypis festingar á ruslatunnur

Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að kom...

Mikið malbikað í Snæfellsbæ í sumar

Í sumar var mikið framkvæmt á vegum Snæfellsbæjar og lagði sveitarfélagið í umtalsverðar framkvæmdir...

Dvalar- og hjúkrunarheimilið óskar eftir starfsfólki

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftirfarandi störf til umsóknar. Ræsting 50% sta...

Fjöruferð á Malarrif á sunnudaginn

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september og Strandmenningarhátíðar á Snæfellsnesi býð...

Rafrænir reikningar frá Hafnarsjóði

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar minnir á að þann 1. júlí síðastliðinn voru teknar upp rafrænar sendingar ...

3. flokkur kvenna UMF Víkings/Reynis í undanúrslit

Stelpurnar í 3. flokki kvenna UMF Víkings/Reynis gerðu góða ferð norður á Akureyri í gær þar sem mik...