Fréttir
Viðburðir í Snæfellsbæ um helgina
Mikið verður um að vera í Snæfellsbæ nú þegar desember gengur í garð og aðventan nálgast. Að vanda m...
Frístundastyrkur aðgengilegur í Nóra
Snæfellsbær býður upp á frístundastyrk sem hljóðar upp á 20.000 krónur á ári og gildir til niðurgrei...
Jólaþorp Snæfellsbæjar haldið í Klifi 28. nóvember
Lifandi tónlist og ilmur af ristuðum möndlum í loftinu, jólaglögg í glasinu og vinir og kunningjar á...
Útskrift úr Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin þriðjudaginn 17. desember í sal skólans í ...
Verkefnastjóri garðyrkju til starfa næsta sumar
Næsta sumar er fyrirhugað að ráða verkefnastjóra garðyrkju í fullt starf í Snæfellsbæ. Bæjarstjórn t...
Tendrun ljósa á jólatrjám
Jólaljósin verða tendruð við hátíðlega athöfn fyrsta sunnudag í aðventu á Hellissandi og í Ólafsvík....
Fjármagn veitt til verkefnisins Betri Snæfellsbær
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni að veita töluverðum fjármunum ...
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Snæfellsness 26. nóvember
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Snæfellsness verður haldinn 26. nóvember 2019 kl. 15:00 á Láka Hafnarkaf...
Blóðsykursmæling í boði Lionsklúbba og heilsugæslustöðvarinnar
Í tilefni af alþjóðlegum degi sykursjúkra 14. nóvember munu Lionsklúbbarnir í Snæfellsbæ í samstarfi...
Bæjarstjórnarfundur 12. nóvember 2019
Vakin er athygli á því að 325. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...
Viljayfirlýsing um fjölgun íbúða í Snæfellsbæ undirrituð
Óseldar íbúðir Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í Ólafsvík, Hellisandi og Rifi munu á næstunni færast til leiguf...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Að þess...
Veist þú um jólaviðburð í Snæfellsbæ?
Snæfellsbær óskar eftir ábendingum um aðventu- og jólaviðburði í sveitarfélaginu.
Ábending verður...
Opinber heimsókn forseta Íslands til Snæfellsbæjar gekk vel
Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid, kom í opinbera heimsókn til Snæfellsbæ...
Opinn fundur félags- og barnamálaráðherra í Ólafsvík
Þriðjudaginn 5. nóvember mun Ásmundur Einar Daðason , félags- og barnamálaráðherra, halda opinn fund...
50 ára afmæli SSV
Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi fagna 50 ára afmæli og í tilefni þess verður blásið til afmælisfa...
Sóknaráætlun Vesturlands 2020 - 2024 birt á samráðsgátt stjórnvalda
Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020-2024 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta...
Fjölskylduhátíð í félagsheimilinu Klifi með forsetahjónum
Snæfellsbær býður til fjölskylduhátíðar í félagsheimilinu Klifi miðvikudaginn 30. október kl. 20:00 ...