Mokveiði í öll veiðarfæri við Breiðafjörð

Mokveiði er í öll veiðarfæri við Breiðafjörð þessa dagana og fjör á höfnum Snæfellsbæjar.

Í gær, þann 4. mars, var landað rúmum 624 tonnum við hafnirnar þrjár og kom Bárður SH-81 með rúm 70 tonn í einum túr auk þess sem Saxhamar SH-50, Steinunn SH-167 og Ólafur Bjarnason SH-137 lönduðu hvert fyrir sig um 50 tonnum.

Aflatölur 4. mars frá höfnunum þremur
  • 356.187 kg í Ólafsvík
  • 260.230 kg á Rifi
  • 7.808 kg á Arnarstapa
Áhugasömum er bent á að fylgja Höfnum Snæfellsbæjar á Facebook þar sem nýjustu tölur koma volgar af vigtinni.

Meðfylgjandi eru allar aflatölur það sem af er marsmánuði:

4. mars

Ólafsvík

  • Kvika - 9242 kg
  • Egill - 27.977 kg
  • Gunnar Bjarnason - 21.833 kg
  • Ólafur Bjarnason - 47.465 kg
  • Leynir - 20.434 kg
  • Glaður - 168 kg
  • Brynja - 7.925 kg
  • Tryggvi Eðvarðs - 14.865 kg
  • Óli G - 13.168 kg
  • Signý - 8.673 kg
  • Sverrir - 7.365 kg
  • Rán - 7.351 kg
  • Guðmundur Jensson - 8.601 kg
  • Bárður - 70.602 kg
  • Sveinbjörn Jakobsson - 23.995 kg
  • Steinunn - 49.469 kg
  • Kristinn - 17.054 kg

Rif

  • Bíldsey - 11,224 kg
  • Esjar - 20,072 kg
  • Gullhólmi - 6694 kg
  • Lilja - 8,520 kg (löndun 1)
  • Lilja - 13,716 kg (löndun 2)
  • Magnús - 41,796 kg
  • Matthías - 26,984 kg
  • Rifsari - 30,886 kg
  • Stakkhamar - 12,538 kg (löndun 1)
  • Stakkhamar - 15,014 kg (löndun 2)
  • Saxhamar - 51,655 kg
  • Særif - 21,131 kg

Arnarstapi

  • Landey - 7.808 kg
3. mars

Ólafsvík

  • Ólafur Bjarnason - 20.106 kg
  • Bárður - 41.714 kg
  • Guðmundur Jensson - 8.419 kg
  • Brynja - 6.637 kg
  • Rán - 4.407 kg
  • Sverrir - 4.127 kg
  • Gunnar Bjarnason - 5.075 kg
  • Sveinbjörn Jakobsson - 11.456 kg
  • Leynir - 13.392 kg
  • Kristinn - 10.678 kg
  • Landey - 5.692 kg
  • Steinunn - 14.430 kg
  • Egill - 15.052 kg
  • Óli G - 6.480 kg
  • Tryggvi Eðvarðs - 9.085 kg

Rif

  • Esjar - 15,618 kg
  • Magnús - 13,882 kg
  • Matthías - 14,514 kg
  • Rifsari - 15,699 kg
  • Rifsnes - 79,561 kg
  • Saxhamar 33,038 kg 
2. mars

Ólafsvík

  • Bárður SH - 27.639 kg
  • Leynir SH - 5.739 kg
  • Gunnar Bjarnason SH - 6.319 kg
  • Steinunn SH - 14.679 kg

Rif

  • Magnús - 12,454 kg
  • Saxhamar - 24,774 kg
  • Tjaldur - 122,204 kg
  • Örvar - 97,130 kg 
1. mars

Ólafsvík

  • Kristinn - 11.926 kg
  • Bárður - 40.787 kg