Upplýsingar til íbúa varðandi tökur á sjónvarpsþætti í Ólafsvík
Í dag, mánudaginn 8. júní, hefur Sagafilm tökur á sjónvarpsþættinum Systrabönd í Ólafsvík. Systrabönd eru glæpaþættir í leikstjórn Silju Hauksdóttur sem fjalla um hvarf þrettán ára stúlku um aldamótin síðustu og þrjár æskuvinkonur sem þurfa að horfast í augu við fortíð sína nítján árum síðar.
Tökur á þættinum munu standa yfir í Ólafsvík næstu dagana og verður tíðindum er varða tökur miðlað hér íbúum til upplýsinga. Einhverjar takmarkanir kunna að verða á umferð um vissar götur rétt á meðan upptökur standa yfir og henni stýrt af tökuliði í samstarfi við lögregluna. Engum götum verður lokað en fólk gæti þurft að hinkra örlítið á meðan tökur standa yfir. Er fólk beðið að sýna því skilning.
Fyrstu tökudagarnir eiga að gerast árið 1995 og er farið þess á leit við íbúa að bílum yngri en '95 árgerð verði lagt annars staðar á meðan tökur standa yfir.
Fréttin verður uppfærð daglega með upplýsingum um tökustaði.
16. júní- Upptökur fyrir utan kirkjuna frá kl. 10:30 - 14:15. Það sést á planið hinum megin við gilið. Allt í nútímanum.
- Upptökur frá kl. 14:15 - 16:30 Bílatökur. Ekið niður frá kirkju og eftir Ólafsbraut. Umferð ekki stoppuð, mesta lagi hægt á henni örlítið þar sem líkbíll keyrir um.
- Ein sena fyrir utan húsið. Upptökur frá 17:30 - 18:00.
- Ein sena innandyra. Upptökur frá kl. 18:15 – 19:15.
- Stutt atriði. Bíll ekur eftir veginum. Upptökur frá kl. 19:50 - 20:15
- Tökur innandyra frá kl. 11:00 - 23:00. Ein sena fyrir utan á þessum tíma.
- Tökur inni frá kl. 12:00 – 18:00
- Tökur inni frá kl. 18:30 – 00:00. Stuttar tökur fyrir utan hús á sama tímabili.
- Tökur frá kl. 13:00. Bílasena. Erfitt að áætla staðsetningu.
- Tökur frá 19:45 - 22:00. Bílasenur og fyrir utan Orkuna/Söluskála Ó.K. Það verður ekki lokað.
- Tökur utandyra kl. frá kl. 22:00 - 23:00.
- Tökur utandyra kl. frá kl. 23:00 - 00:00.
- Tökur frá kl. 00:00 - 01:00.
Erfitt að áætla nákvæmar staðsetningar hér í nokkrum keyrslu senum sem verða í og við Ólafsvík. Ekki þarf að stoppa umferð.
Ólafsvík að Mávahlíð- Tökur frá 15:00 - 16:00. Bílasena. Bíll dreginn á öðrum bíl og myndavélar á palli.
- Tökur innan dyra frá kl. 17:00 - 20:30.
- Tökur fyrir utan Söluskála Ó.K. frá kl. 20:30 - 22:30. Ekki lokað.
- Tökur frá 23:00 - 00:00. Bílasena. Bíll dreginn á öðrum bíl og myndavélar á palli.
- Tökur frá 00:30 - 01:30. Bílasena. Handbremsubeygja frá Útnesvegi að Jökulhálsleið.
- Tökur frá 15:00 – 18:00, leyfi frá landeiganda og vegagerð komið. Umferð verður stjórnað af velmerktum einstaklingum með talstöðvar. Björgunarsveitin þjónustar okkur utanvegar til að auðvelta flutning á búnaði til að vernda svæðið.
- Tökur frá 17:00 – 03:00, allt inni nema ein sena úti og hún er eftir miðnætti.
- Beiðni um að bílum yngri en ’95 árgerð verði ekki lagt við Sandholt 24-44 eftir kl. 17:00 í dag.
- Tökur standa yfir frá kl. 16:00 – 04:00. Að mestu fara upptökur fram innan dyra en trukkar og aðrir verða í nágrenninu.
- Eftir miðnætti verða upptökur utandyra.
- Beiðni um að leggja ekki bílum yngri en ’95 árgerð í nágrenni við húsið þessa nótt.
- Tökur standa yfir frá kl. 14:00 - 16:30.
- Beiðni um að leggja ekki bílum yngri en '95 árgerð við göturnar á meðan tökur standa yfir.
- Tökur standa yfir frá 14:30 - 18:00.
- Umferð verður stýrt í samvinnu við pósthúsið frá kl. 15:30.
- Beiðni um að leggja ekki bílum yngri en '95 árgerð við götuna frá kl. 14:30 - 18:00.
- Tökur standa yfir frá 16:00 - 00:30.
- Beiðni um að leggja ekki bílum yngri en '95 árgerð við götuna frá kl. 14:30 - 18:00.