Fréttir

Fyrirlestur um netöryggi fyrir foreldra

Grunnskóli Snæfellsbæjar, í samstarfi við foreldrafélög skólans, standa fyrir fræðslufundi um netöry...

Tilslakanir á sóttvarnarreglum á Jaðri

Sóttvarnarreglum á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri hefur verið létt að ákveðnu leiti. Þar sem...

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2021

Álagningu fasteignagjalda 2021 hefur nú verið lokið í Snæfellsbæ. Álagningarseðlar verða sem fyrr ek...

Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkur til barna frá tekjulágum heimilum

Snæfellsbær greiðir út styrki vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna frá tekjulágum heimilum. St...

Þorrablót verða ekki haldin í ár

Þorrablótum, sem fyrirhugað var að halda í Ólafsvík og Hellissandi á næstu vikum, hefur verið aflýst...

Um áramót - pistill bæjarstjóra

Ágætu lesendur Jökuls.  Eins og löng hefð er orðin fyrir, mun ég í nokkrum orðum fara yfir nýliðið á...

Aðalskipulagsbreyting á Hellnum - ítarefni

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 1. október 2020 lýsingu á fyrirhugaðri breyti...

Félög og félagasamtök geta hlotið styrk til gróðursetningar

Snæfellsbær bendir íbúum á verkefnið Vorvið. Um er að ræða styrki til skóg­rækt­ar á veg­um fé­laga ...

Jólatré sótt í kvöld

Lionsklúbbur Ólafsvíkur mun að vanda sjá um hirðingu jólatrjáa í Ólafsvík, Rifi og Hellissandi. Jóla...

Sundlaug lokuð vegna framkvæmda

Kæru sundlaugargestir, Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík verður lokuð í eina viku vegna framkvæmd...

Bæjarstjórnarfundur 7. janúar 2021

Vakin er athygli á því að 341. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Tego roku w święto Trzech Króli dzieci nie będą zbierać łakoci

W Ólafsvíku od wielu lat tradycją jest, że w 13 dniu świąt - þrettándi (dosłownie trzynasty), dzieci...

Laus pláss í tónlistarskóla á vörönn 2021

Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir vorönn 2021 stendur nú yfir. Laust pláss e...

Ekki gengið í hús á þrettándanum í Ólafsvík í ár

Sú hefð hefur verið í Ólafsvík á þrettándanum að börn hafa gengið hús úr húsi að sníkja gott í goggi...

Bólusetning vegna Covid-19 hafin á Jaðri

Tímamót í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn urðu hér í Snæfellsbæ í dag þegar íbúar á Jaðri og h...

Bílastæði fyrir áramótabrennu

Áramótabrenna verður haldin á Breiðinni á Gamlársdag. Brennan hefst að þessu sinni kl. 18:00 og verð...

Áramótabrenna kl. 18 á Gamlársdag

Áramótabrenna verður haldin á Breiðinni á Gamlársdag. Leyfi  Áramótabrennan hefst að þessu sinni ...

Gleðileg jól

Afgreiðslutímar og þjónusta um jól og áramót

Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jó...

Leikfangahappdrætti Lionsklúbba Ólafsvíkur og Nesþinga á Netinu

Á fjölda heimila í Snæfellsbæ koma jólin ekki fyrr en farið hefur verið á árleg leikfangahappdrætt...

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla óskar eftir starfsmanni

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla í Stykkishólmi, auglýsir eftir starfsmanni í skráningu safnmuna....