Fréttir

Umhverfisstofnun auglýsir landvarðarnámskeið í fjarnámi

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2021. Starfsmenn stofnunarinnar hafa e...

Bókasafnið opnar aftur 14. desember

Bókasafn Snæfellsbæjar opnar aftur mánudaginn 14. desember á hefðbundnum opnunartíma. Á bókasafni...

Bæjarstjórnarfundur 10. desember 2020

Vakin er athygli á því að 339. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Jólahús Snæfellsbæjar 2020 - taktu þátt

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2020. Auk þess ...

Piparkökuhúsakeppni fyrir jólin

Menningarnefnd Snæfellsbæjar efnir til piparkökuhúsakeppni í ár líkt og gert hefur verið undanfarin ...

Frístundabæklingur Snæfellsbæjar

Nýverið var gefinn út frístundabæklingur með helstu upplýsingum um íþrótta- og tómstundastarf í Snæf...

Flokkum saman - skilaboð frá Terra

Jól og áramót í leikskólanum

Bæjarráð Snæfellsbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela leikskólastjórnendum að kanna hug for...

Styrkir til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar. ...

Bókasafn Snæfellsbæjar áfram lokað en hægt að panta bækur

Bókasafn Snæfellsbæjar verður áfram lokað til 9. desember, en þá verður staðan tekin með tilliti til...

Mögulegar rafmagnstruflanir aðfaranótt 3. desember

Á vefsíðu RARIK má sjá eftirfarandi tilkynningu sem á erindi við íbúa í Snæfellsnesi. -- Minnu...

Sorphirða í Ólafsvík frestast vegna veðurs

Sorphirða, sem átti að vera í Ólafsvík í dag og á morgun skv. sorphirðudagatali, frestast til fö...

Jólaljós tendruð í morgunsárið

Jólaljósin voru tendruð á jólatrjám í Snæfellsbæ í morgun. Vegna aðstæðna í samfélaginu var fámennt ...

Netkönnun um notendaupplifun á vef SSV

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi vilja bæta notendaupplifun á vefsíðu sinni og bjóða íbúum að taka...

Jólaljós tendruð með óhefðbundnu sniði

Jólaljós verða tendruð með óhefðbundnu sniði föstudaginn 27. nóvember. Í ljósi stöðunnar í samfél...

Óskað eftir athugasemdum um framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd hefur unnið að verkefni sem gengið hefur undir nafninu „Framtíð Breiðafjarðar“ sí...

Langar þig í nám? Nám er tækifæri

Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á nám í íslensku fyrir þá sem eru með annað móðurmál. Ef þú...

Aðventa á Snæfellsnesi - skráning þjónustuaðila

Innan skamms fer aðventan í hönd og þetta skrýtna ár breytir engu um það. Aðventa er tími undirbúnin...

Sérstakir styrkir til barna frá tekjulágum heimilum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekj...

Snæfellsbær veitir 90% afslátt af gatnagerðargjöldum vegna viðbygginga í þéttbýli

Bæjarstjórn samþykkti á bæjarstjórnarfundi þann 12. nóvember tillögu frá J-lista að veittur verði tí...

Skilaboð frá Jaðri vegna Covid-19

Af gefnu tilefni ítrekum við þær heimsóknarreglur sem nú eru í gildi á heimilinu. Þó smitum fari fæk...