Fréttir
Hermína Kristín hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra
Hermína Kristín Lárusdóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra við leikskóla Snæfellsbæjar. H...
Lautarferð Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli ekki í ár
Tilkynning frá Skógræktar- og landverndarfélaginu undir Jökli
Sökum aðstæðna í samfélaginu og sót...
Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir tvö laus störf heilsugæslulækna á Snæfellsnesi
Auglýst eru til umsóknar tvö störf heilsugæslulækna á vestanverðu Snæfellsnesi. Á svæðinu eru tvær m...
Rafmagnslaust verður á Hellissandi aðfaranótt 15. apríl vegna vinnu við stofndreifikerfi
Rafmagnslaust verður að stórum eða öllum hluta í Keflavíkurgötu, Dyngjubúð, Naustabúð, Höskuldarbrau...
Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl
COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarka...
Bæjarstjórnarfundur 15. apríl 2021
Vakin er athygli á því að 344. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...
Samráðsfundur um grænbók í fjarskiptum 14. apríl
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða til rafræns samrá...
Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Snæfellsbæ í sumar?
Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Snæfellsbæ sumarið 2021?
Ef þú eða þitt félag áformar...
Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa í Snæfellsbæ 19. apríl
Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV, og Sigursteinn Sigurðsson, menningarráðgjafi SSV, verða í ...
Hjólasöfnun barnaheilla stendur til 1. maí
Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hófst í níunda sinn þann 19. mars 2021
H...
Leikskóli Snæfellsbæjar óskar eftir leikskólakennara í fullt starf
Leikskóli Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða leikskólakennara. Um 100% starf er að ræða frá og með 26...
Laust starf í upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar sumarið 2021
Snæfellsbær óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar í Átthagasto...
Grunnskóli Snæfellsbæjar óskar eftir kennurum fyrir skólaárið 2021-2022
Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausar til umsóknar þrjár stöður kennara fyrir skólaárið 2021 - 20...
Sumarstörf og vinnuskóli Snæfellsbæjar 2021
Snæfellsbær hefur opnað fyrir umsóknir um skemmtileg og fræðandi sumarstörf fyrir ungmenni árið 2021...
Hertar sóttvarnaráðstafanir frá og með 25. mars
Í ljósi hertra sóttvarnaráðstafana á landinu er ljóst að áhrifa mun gæta víða í samfélaginu okkar. R...
Bætt umferðaröryggi á Ennisbraut við skóla og sundlaug
Til stendur að auka umferðaröryggi á Ennisbraut í Ólafsvík við skóla og sundlaug.
Í samráði við ...
Vesturland í sókn - fjarfundur hjá SSV 17. mars
SSV boðar til fundar á Teams miðvikudaginn 17. mars kl. 09:00-10:00. Á fundinum mun Sævar Kristinsso...
Laus staða við tímabundnar afleysingar í heimaþjónustu FSSF
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir starfsmanni í afleysingar í 75% stöðugildi félagsle...