Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum
27.05.2021 |
Fréttir
Ólafur Sveinsson olisv@ssv.is 892-3208
Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is 898-0247
Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is 895-6707
Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi er rafræn umsóknargátt. Þar má einnig finna nánari upplýsingar, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki.
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnishæfur og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.
Að þessu sinni verða veittir styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna.
Frestur til að skila inn umsóknum er til og með 24. ágúst 2021.
Aðstoð við umsóknir:
Atvinnu- og nýsköpunarverkefni: