Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga
Greiða má atkvæði utan kjörfundar í Ráðhúsi Snæfellsbæjar á opnunartíma:
Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:00 til 12:00 og 13:00 til 15:30.
Föstudaga frá kl. 09:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.Athugið að öllum þeim sem eru skráðir á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er, óháð búsetu eða lögheimili. Í auglýsingu Sýslumannsins á Vesturlandi segir að greiða megi atkvæði utan kjörfundar á eftirfarandi stöðum:
Frá 25. september:Akranesi - Stillholti 16-18, mánudaga til fimmtudaga kl. 10:00 til 15:00 en 09:00 til 14:00 á föstudögum.
Borgarnesi - Bjarnarbraut 2, mánudaga til fimmtudaga kl. 10:00 til 15:00 en 09:00 til 14:00 á föstudögum.
Stykkishólmi - Borgarbraut 2, mánudaga til fimmtudaga kl. 10:00 til 15:00 en 09:00 til 14:00 á föstudögum.
Búðardal - Miðbraut 11, á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 09:30 til 13:00
Eyja- og Miklaholtshreppi - skrifstofu hreppsstjóra, ÞveráAlla virka daga kl. 12:00 til 13:00.
Frá 6. september:
Grundarfirði – skrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Borgarbraut 16Alla virka daga kl. 10:00 til 14:00.