Bæjarstjórnarfundur 7. september 2023

Vakin er athygli á því að 373. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 7. september 2023 kl. 16:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.

Dagskrá fundar:

  1. UMF Víkingur/Reynir: fulltrúar úr stjórn mæta á fundinn til að ræða rútuferðir.
  2. Fundargerðir 340, 341., 342. og 343. fundar bæjarráðs Snæfellsbæjar, dags. 22. júní, 13. júlí, 19. júlí og 22. ágúst 2023.
  3. Fndargerð 15. fundar öldungaráðs, dags. 29. ágúst 2023.
  4. Fundargerð 144. fundar hafnarstjórnar, dags. 31. ágúst 2023.
  5. Fundargerð stjórnar Jaðars, dags. 24. ágúst 2023.
  6. Fundargerði 174. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 4. september 2023.
  7. Fundargerð 15. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 5. september 2023.
  8. Fundargerð 175. fundar stjórnar SSV, dags. 7. júní 2023.
  9. Fundargerð 176. fundar stjórnar SSV, dags. 23. ágúst 2023.
  10. Fundargerð 455. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 18. ágúst 2023.
  11. Bréf frá SSV, dags. 4. september 2023, varðandi Haustþing SSV 2023.
  12. Bréf frá öldungaráði, dags. í ágúst 2023, varðandi líkhúsið.
  13. Bréf frá öldungaráði, dags. í ágúst 2023, varðandi skoðanakönnun um húsnæðismál eldri borgara.
  14. Bréf frá Hollvinafélagi Pakkhússins, dags. 29. ágúst 2023, varðandi og ásamt úttekt á sýningarrými Pakkhússins og geymsluhúsnæðinu á Hellissandi.
  15. Bréf frá Gunnari Tryggvasyni, dags. 24. ágúst 2023, varðandi ágangsfé.
  16. Bréf frá Sveitarfélaginu Stykkishólmi, dags. 25. ágúst 2023, varðandi ágang búfjár, ásamt fundargerð landbúnaðarnefndar Stykkishólms, dags. 12. júlí 2023, varðandi sama mál.
  17. Bréf frá Stjórnarráði Íslands, dags. 5. september 2023, varðandi hvatningu til sveitarstjórnar um mótun málstefnu.
  18. Gjaldskrá leikskólagjalda ásamt útskýringum á breytingum.
  19. Bréf frá bæjarritara, dags. 5. september 2023, varðandi vinnutímastyttingu í leikskóla Snæfellsbæjar.
  20. Minnispunktar bæjarstjóra.

Snæfellsbæ, 5. september 2023
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri