Fréttir

Nýtt deiliskipulag frístundabyggðar o.fl. að Stóra Kambi í Breiðuvík, Snæfellsbæ

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 20. júlí 2023 að auglýsa tillögu að nýju deil…

Nýtt götukort af Hellissandi

Í gær var nýtt götukort af Hellissandi gefið út. Kortið er mikið listaverk þar sem hvert einasta hús er handteiknað og l…

Útvarpsstöðin K100 verður á Ólafsvíkurvöku

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Ólafsvíkurvöku á föstudag. Ásgeir Páll og Regína Ósk taka skemmtilegr…

Dagskrá Ólafsvíkurvöku 2023

Laus störf á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir sjúkraliðum/almennum starfsmönnum í umönnun. Um er að ræða tvö störf,…

Ljósmyndasamkeppni Snæfellsbæjar 2023

Snæfellsbær efnir til ljósmyndasamkeppni í annað skipti. Menningarnefnd Snæfellsbæjar heldur utan um verkefnið ásamt ma…

Hátíðardagskrá í tilefni af 17. júní 2023

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að vanda haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ. Allir ættu að geta fundið skemmtun við hæ…

Laus staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Snæfellsbæjar

Laus er staða stuðningsfulltrúa við skólann á starfstöðinni í Ólafsvík, í 75% stöðugildi. Starfssvið starfsmanns: Le…

Verkfalli lokið og starfsemi hefst að fullu að nýju

Samningar náðust milli BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga snemma á laugardagsmorguninn. Starfsemi …

Bæjarstjórnarfundur 8. júní 2023

Vakin er athygli á því að 372. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 8.…

Áhrif verkfallsaðgerða og staða viðræðna milli BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Verkfallsaðgerðir aðildarfélaga BSRB hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur halda áfram mánudaginn 5. júní þar sem ekki náð…

Áhrif verkfalla starfsmanna BSRB á starfsemi Snæfellsbæjar frá 5. júní

Ef ekki nást samningar milli BSRB og samningarnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga munu verkföll hefjast á eftirfara…

Vorhreinsun í Snæfellsbæ 30. maí til 12. júní

Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 30. maí til 12. júní Tökum höndum saman og fegrum bæinn okkar. Flestum okkar líður …

Áhrif verkfalls BSRB á starfsemi Snæfellsbæjar

Helgina 27. – 29. maí er starfsfólk íþróttahúss og sundlaugar Snæfellsbæjar í verkfalli. Af þeim sökum verður sundlaug S…

Sorphirða í Ólafsvík tefst til mánudags

Sorphirða í Ólafsvík tefst til mánudags samkvæmt tilkynningu frá Terra. Beðist er velvirðingar á þessari töf.

Auglýst eftir starfsfólki á leikskóla Snæfellsbæjar

Leikskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausar stöður leikskólakennara frá 10. ágúst 2023. Starfsfólk vantar hvort tveggja á Kr…

Móttaka skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi – vinnufundir fyrir áhugasama

Vinnan í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi hefur gengið mjög vel – og nú er komið a…

Íþróttamannvirki lokuð 16. maí vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks

Lokað verður í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík og íþróttahúsinu í Ólafsvík þriðjudaginn 16. maí nk. vegna skyndihjálpa…

Boðskort á útskrift FSN 26. maí 2023

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 26. maí í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíð…

Vatnsrennibraut væntanleg í sundlaugina í Ólafsvík

Snæfellsbær heldur áfram uppbyggingu innviða við sundlaugar og íþróttamannvirki Snæfellsbæjar og hef...

Ársreikningur samþykktur samhljóða - góð afkoma og sterk staða

Ársreikningur Snæfellsbæjar var samþykktur samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær eftir síðari umræðu....