Fréttir
Lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags frístundabyggðar á landi Ölkeldu
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 9. nóvember 2023 lýsingu og matslýsing fyrir gerð deiliskipulags vegna…
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar 28. nóvember
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin í félagsheimilinu Klifi þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 20:00.
Jólaljós tendruð sunnudaginn 3. desember
Allir bæjarbúar eru velkomnir að eiga notalega stund sunnudaginn 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, þegar jólaljó…
Lokað hjá Terra í Ólafsvík vegna veðurs
Terra kemur því á framfæri að starfsstöð undir Enni í Ólafsvík verður lokuð í dag, þriðjudaginn 21. nóvember, vegna veðu…
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir til úthlutunar í janúar 2023.
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er …
Laus tímabundin staða kvenkyns sundlaugavarðar við sundlaug Snæfellsbæjar
Laus er til umsóknar staða kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Snæfellsbæjar. Um 81,5% starf í vaktavinnu og tímabund…
Vesturbrú: Fyrsti viðskiptahraðall á Vesturlandi
Vesturbrú er sex vikna hraðall fyrir verkefni sem stuðla að sjálfbærri framtíð Vesturlands. Markmið hraðalsins er efla s…
Bæjarstjórnarfundur 9. nóvember 2023
Vakin er athygli á því að 375. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 9.…
Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni 7. nóvember
Helga atvinnuráðgjafi og Sigursteinn menningarfulltrúi verða með opnar skrifstofur á Snæfellsnesi í nóvember.
7. nóve…
Menningarnefnd tekur þátt í aðventugleði og opnar Pakkhúsið
Verslanir og þjónustuaðilar í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi taka höndum saman þann 23. nóvember næstkomandi og bjóða íbú…
Sálfræðingur óskast til starfa hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga bs., auglýsir 100 % stöðugildi sálfræðings skóla- og félagsþjónustu en einnig kæmi …
Opnun á sýningu um Sjókonur á Snæfellsnesi
Sýning um Sjókonur á Snæfellsnesi verður opnuð í Gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki sunnudaginn 5. nóvember kl. 16:00…
Laus staða við Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík
Laus er staða skólaliða við starfsstöðina í Ólafsvík, 100% stöðugildi, frá 1. janúar 2024.
Starfssvið:
Þrif á skólah…
Vetrartónleikum menningarnefndar með Valdimar aflýst vegna veikinda
Tilkynning til allra sem höfðu keypt miða á vetrartónleika menningarnefndar með Valdimar í Ólafsvíkurkirkju í kvöld.Vegn…
Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu Snæfellsbæjar
Boðað er til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október nk. undir yfirskriftinni „Kallarðu þetta jafnrétti?“
Konur og kv…
Hjúkrunarfræðingur óskast á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í 80% starf. Um framtíðarstarf er að ræða…
Ráðstefna um málefni og sameiningar sveitarfélaga
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi blása til ráðstefnu um málefni sveitarfélaga.
Kl. 10:00 Sameiningar sveitarfélaga
…
Könnun vegna gagnvirkrar hraðahindrunar í Ólafsvík
Árið 2021 voru settar niður gagnvirkar hraðahindranir á Ennisbrautina í Ólafsvík. Í götuna var sett kerfi sem virkar þan…
Seinkun á sorphirðu og lokað hjá Terra
Sorphirða tefst í Snæfellsbæ í þessari viku vegna veðurs skv. tilkynningu frá Terra og sorp verður ekki hirt í dag. Það …