Sumarstörf í Snæfellsjökulsþjóðgarði 2025
04.02.2025 |
Fréttir
Snæfellsjökulsþjóðgarður auglýsir eftir landvörðum til sumarstarfa og þjónustufulltrúa í hlutastarf og sumarstarf.
Landvörður
Störf landvarða eru fjölbreytt og áherslur ólíkar eftir starfsstöðvum en flest verkefni eiga það sameiginlegt að vera skemmtileg og lífleg.
Þjónustufulltrúi
Móttaka gesta, upplýsingagjöf og þjónusta í gestastofum í Snæfellsjökulsþjóðgarði.
Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 2025.
Nánar um störfin má finna á heimasíðu Snæfellsjökulsþjóðgarðs.