Opnunartími á bókasafni frá 1. janúar til 30. apríl 2026

Bókasafn Snæfellsbæjar verður opið á eftirfarandi tímum frá 1. janúar til 30. apríl 2026. Bókasafnið er staðsett að Hjarðartúni 4-6 í Ólafsvík.

Opnunartími frá 1. janúar til 30. apríl 2026.

  • Mánudag frá kl. 16 - 18.
  • Þriðjudag frá kl. 11 - 13.
  • Miðvikudag frá kl. 16 - 18.
  • Fimmtudag frá kl. 11 - 13.