Almyrkvi á sólu 2026
Þann 12. ágúst 2026 verður fágætur atburður þegar almyrkvi verður sjáanlegur á sólu frá Íslandi í fyrsta skipti síðan 1954. Eftir almyrkva næsta árs liggur almyrkvi næst yfir Íslandi árið 2196.
Almyrkvi á sólu þykir ein stórfenglegasta sýning náttúrunnar og verða fáir staðir í heiminum betri til að njóta sýningarinnar á næsta ári en hér í Snæfellsbæ þar sem hann stendur einna lengst.
Lesa meira