Aðventustund á Malarrifi

Aðventudagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs

Njótum samverunnar á Malarrifi með stuttum og sniðugum ratleik um svæðið. Kakó og piparkökur í boði á gestastofunni eftir ratleikinn.

Við mælum með hlýjum fatnaði fyrir útiveruna.

Getum við bætt efni þessarar síðu?