Íslandsmót í mótorkross

Mótið fer fram á braut Motorcrossklúbbs Snæfellsbæjar sem staðsett er fyrir utan Enni. Tímataka hefst kl. 9:00 og keppnin sjálf um kl. 10:30. Verðlaunaafhending er áætluð kl. 16:00 og mótslok kl. 17:00. Við hjá MXS vonumst til að sjá sem flesta á keppnisdag til að horfa á og gera þetta að skemmtilegum degi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?