Páskaeggjaleit
21. apríl
11:00 - 15:00
Snæfellsbær
Fjölskyldusamvera og páskaeggjaleit í Snæfellsbæ annan í páskum.



Snæfellsbær heldur viðburðinn í samstarfi við skógræktarfélögin og eru súkkulaðigrísir á öllum aldri hvattir til að taka daginn frá og mæta í Tröðina á Hellissandi, skógræktina í Ólafsvík og skógræktina við Bjarnarfoss á annan í páskum.