Viðvera ráðgjafa frá SSV í Röstinni

Menningar- og atvinnu og nýsköpunarfulltrúar frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi verða í Röstinni á Hellissandi 23. október.

Hægt er að fá ráðgjöf um atvinnu- og nýsköpunarverkefni og menningartengd verkefni hjá SSV.

Tímabókanir og fyrirspurnir skal senda með tölvupósti á helga@ssv.is eða sigursteinn@ssv.is og hægt er að bóka tíma utan auglýsts viðverutíma.

Getum við bætt efni þessarar síðu?