Formaður bæjarráðs setti fund og bauð fundarmenn velkomna á fundinn. Var að því búnu gengið beint til boðaðrar dagskrár.
Dagskrá:
Formaður bæjarráðs setti fund og bauð fundarmenn velkomna á fundinn. Var að því búnu gengið beint til boðaðrar dagskrár.
Dagskrá:
1. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 20. júlí 2018, varðandi boðun XXXII. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
2. Bréf frá Orkustofnun, dags. 5. júlí 2018, varðandi drög að borholureglum til umsagnar.
Lagt fram til kynningar.
3. Bréf frá Sigurjóni Njarðarsyni, dags. 24. júlí 2018, varðandi grein um lausagöngu búfjár, fjallskil o.fl.
Lagt fram til kynningar.
4. Umsókn Önnu Bjarkar Guðjónsdóttur, dags. 18. júlí 2018, um að fá að halda hundin Blíðu.
Umsóknin samþykkt samhljóða.
5. Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga, ódags., varðandi breytilega vexti LS.
Lagt fram til kynningar.
6. Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga, ódags., varðandi breytilega vexti LS.
Lagt fram til kynningar.
6. Minnisblað bæjarstjóra varðandi nám utan lögheimilissveitarfélags. Trúnaðarmál – lagt fram á fundinum.
Fært í trúnaðarmálabók.
7. Minnispunktar bæjarstjóra.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin