Bæjarstjórn
Mættir:
Kristín Björg Árnadóttir
Kristjana Hermannsdóttir
Björn Haraldur Hilmarsson
Júníana Bj. Óttarsdóttir í forföllum Rögnvalds Ólafssonar
Baldvin Leifur Ívarsson
Fríða Sveinsdóttir
Kristján Þórðarson
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri
Lilja Ólafardóttir, bæjarritariForseti bæjarstjórnar setti fund og bauð fundarmenn og gesti velkomna. Var svo gengið beint til boðaðrar dagskrár.
Dagskrá bæjarstjórnarfundarins:1. Bréf og gögn frá Hildigunni Haraldsdóttir, dags. 18. nóvember 2014, varðandi þjónustulóð á Arnarstapa.
Bæjarstjórn voru kynnt gögn sem borist hafa frá því málið var tekið fyrir á síðasta fundi.
Bæjarstjórn samþykkti tillöguna samhljóða með þeim breytingum sem fram komu.
2. Bréf frá Eyþór Garðarssyni, dags. 10. nóvember 2014, varðandi fund í eigendaráði Svæðisgarðs þann 27. nóvember n.k.
Kristinn Jónasson fer á fundinn f.h. Snæfellsbæjar.
Lagt fram til kynningar.
3. Bréf frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, dags. 5. nóvember 2014, varðandi og ásamt fundargerð 122. fundar heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 3. nóvember 2014, og fjárhagsáætlun HeV 2015.
Bæjarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun HeV 2015 samhljóða fyrir sína hönd.
4. Bréf frá Innanríkisráðuneytinu, dags. 10. nóvember 2014, varðandi skil á fjárhagsáætlunum áranna 2015-2018.
Lagt fram til kynningar.
5. Fundargerð 71. fundar stjórnar FSS, dags. 12. og 17. nóvember 2014, ásamt fjárhagsáætlun FSS fyrir árið 2015
Bæjarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun FSS 2015 samhljóða fyrir sína hönd.
6. Þriggja ára áætlun A- og B-hluta stofnana Snæfellsbæjar fyrir 2016-2018. Fyrri umræða.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að vísa þriggja ára áætlun A- og B-hluta stofnana Snæfellsbæjar fyrir 2016-2018 til seinni umræðu í bæjarstjórn þann 4. desember n.k.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:30____________________________
Kristín Björg Árnadóttir
____________________________ ___________________________
Kristjana HermannsdóttirBaldvin Leifur Ívarsson
____________________________ ___________________________
Björn Haraldur HilmarssonFríða Sveinsdóttir
____________________________ ___________________________
Júníana Bj. ÓttarsdóttirKristján Þórðarson
____________________________ ___________________________
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Lilja Ólafardóttir, bæjarritar