Fræðslunefnd

188. fundur 09. desember 2016 kl. 14:36 - 14:36
Fg. 188. fundar skólanefndar Snæfellsbæjar 188. fundur fræðslunefndar haldinn í GSNB Ólafsvík 06.10.2016

Mætt Örvar Már Marteinsson, Steiney Kristín Ólafsdóttir, Ari Bent, Guðríður Þórðardóttir, Hilmar Már Arason, Þórunn Hilma Svavarsdóttir.

Hilmar Már – GSNB

  • Fjárhagsstaða rædd
  • Rædd innlögn á teymiskennslu, sem er ein af áherslubreytingum sem eiga sér stað á öllum starfsstöðvum.
  • Farið yfir spár um fjölda nemenda næstu árin fskj.270
  • Farið yfir framkvæmdir sumarsins.

Ingigerður, Adela, Hermína, Birna Sig – Leikskólar

  • Leikskóladagatal 2016-2017 lagt fram fskj.271
  • Farið yfir framkvæmdir sumarsins.
  • Rætt um lestrar/læsisátakið, sem leikskólarnir eru að vinna að.
  • Farið yfir matarmenningu leikskólanna.
  • Farið yfir ytra mat leikskólanna.

Valentina – tónlistarskóli

  • Farið yfir starfsemi skólans, nemendafjöldi er 69.
  • Farið yfir framkvæmdir
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.00
Getum við bætt efni þessarar síðu?