Fræðslunefnd

189. fundur 09. desember 2016 kl. 14:38 - 14:38
Fg. 189. fundar fræðslunefndar Snæfellsbæjar 189. fundur fræðslunefndar haldinn í Ólafsvík 28.11.2016

Mætt Örvar Marteinsson, Steiney Kristín Ólafsdóttir, Ari Bent, Gunnar Ólafur Sigmarsson, Valentina Kay, Þórunn Hilma Svavarsdóttir.

Valentina – tónlistarskóli

  • Rætt um desemberdagskrá, mikið um að vera eins og áður í desember.
  • Í byrjun janúar er innritun í skólann.
  • Viðburðir skólans eru auglýstir í Jökli.

Ingigerður – Adela – leikskólar

  • Rætt um ytra mat
  • Rædd starfsáætlun leikskóla Snæfellsbæjar
  • Rætt um tungumálaörðugleika barna af erlendu bergi.

Hilmar – GSNB

  • Rætt um foreldraviðtöl, frammistöðumat og lykilhæfni.
  • Rætt um öryggisnefnd
  • Hilmar kynnti nýja heimasíðu grunnskólans
  • Rætt um sjálfsmatsáætlun
  • Farið yfir dagskrána í desember
  • Rætt um námsmat
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.00
Getum við bætt efni þessarar síðu?