Íþrótta- og æskulýðsnefnd
Fg. 75. fundar íþrótta- og æskulýðsnefndar
75.Fundur Íþrótta- og æskulýðsnefndar var haldin í félagsmiðstöðinni Afdrepi. | ||||||||||||
Föstudaginn 19. april 2016 kl 16.00 | ||||||||||||
Á fundinn mættu: | ||||||||||||
Rán Kristjánsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, | ||||||||||||
Einar Hjörleifsson, Björn Hilmarsson og Ása Gunnarsdóttir | ||||||||||||
1. | Ungmennaráð | |||||||||||
Fundargerð 6. april hjá ungmennaráði var rædd og samþykkt. | ||||||||||||
2. | Félagsmiðstöðin Afdrep | |||||||||||
Starfssemi og húsnæði félagsmiðstöðvarinnar er til fyrirmyndar eftir breytingar. | ||||||||||||
Yngstu krakkarnir í 5 -7 bekk hafa verið dugleg að mæta á miðvikudögum, | ||||||||||||
sérstaklega 5 bekkur. | ||||||||||||
3. | Heilsuvikan | |||||||||||
Viðburðir voru misvel sóttir og voru nokkrir slegnir af vegna dræmrar þátttöku. | ||||||||||||
Áhveðið að halda áfram með vikuna á næsta ári. | ||||||||||||
4. | 17. júni | |||||||||||
Undirbúningur er á fullu og fullt af hugmyndum í gangi, meira um það síðar. | ||||||||||||
4. | Önnur mál | |||||||||||
Áhveðið að kanna með að girða af völlinn fyrir neðan heilsugæsluna, jafnvel að | ||||||||||||
setja á nýjar þökur. Einnig var talað um gummivandamál sparkvallana, vatnsfonta | ||||||||||||
og fl. Verið er að vinna í þessum málum. Komið er skilti á sundlaugina um | ||||||||||||
opnunartíma. | ||||||||||||
Fleira ekki gert og fundi slitið kl 16.45. |