Íþrótta- og æskulýðsnefnd
Fg. 76. fundar íþrótta- og æskulýðsnefndar
76.Fundur Íþrótta- og æskulýðsnefndar var haldin á veitingastaðnum Hrauni. | ||||||||||||
Miðvikudagur 31. ágúst 2016 kl 12.00 | ||||||||||||
Á fundinn mættu: | ||||||||||||
Rán Kristjánsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, | ||||||||||||
Einar Hjörleifsson, Björn Hilmarsson og Brynja Mjöll Ólafsdóttir | ||||||||||||
1. | Ráðning starfsmanns í félagsmiðstöðina Afdrep. | |||||||||||
Tvær umsóknir bárust . Fóru nefndarmenn vel yfir umsóknirnar og sáu að báðir | ||||||||||||
aðilar eru hæfir í starfið. Þegar allt var tekið saman áhváðu nefndarmenn að | ||||||||||||
velja Sigurbjörgu . Einhugur var um ráðninguna. | ||||||||||||
2. | Fundargerð ungmennaráðs. | |||||||||||
Fundargerð ungmennaráðs no 6 var rædd og eru nefndin ánægð með störf | ||||||||||||
ráðsins. Hjólarampurinn kom til umræðu og fannst hann ekki í vor hjá áhaldahúsinu. | ||||||||||||
Spurning hvort bæjarskrifstofan geti fundið út hvar hann er niðurkominn. | ||||||||||||
Fundargerðin samþykkt. | ||||||||||||
4. | Önnur mál | |||||||||||
Almenn umræða var um ályktanir og fyrirspurnir nefndarinnar undanfarna mánuði | ||||||||||||
og var ritara falið að kanna hvernig afgreiðsla þeirra færi fram. | ||||||||||||
Ekki annað rætt og fundi slitið kl 13.10 |