Íþrótta- og æskulýðsnefnd
Fg. 78. fundar íþrótta- og æskulýðsnefndar
78. fundur Íþrótta- og æskulýðsnefndar var haldinn í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar föstudaginn 15 febrúar 2017 kl: 15:00
Á fundinn mættu:
Rán Kristinsdóttir , Brynja Mjöll Ólafsdóttir, Ása Gunnarsdóttir, Einar Hjörleifsson
Sigrún Ólafsdóttir, Björn Haraldur Hilmarsson,
Halldóra Unnarsdóttir sat fundinn, er í vettvangsnámi hjá Sigrúni.
- Fundargerð Ungmennaráðs.
- Heilsuvika í mars
Nefndin kláraði dagskrá heilsuvikunnar sem verður 9 – 16 mars. Er dagskráin orðin mjög fjölbreitt og spennandi. Eitthvað fyrir alla. Nefndarmenn mjög sáttir. Einnig var ákveðið að virkja sem flestar verslanir að hafa tilboð á heilsutengdum vörum þessa viku.
Fleira ekki gert og fundi slitið 16:00