Íþrótta- og æskulýðsnefnd
79. fundur í íþrótta- og æskulýðsnefnd haldinn á Kaldalæk þriðjudaginn 23.mai 2017 kl: 12.00
Á fundinn mættu:
Rán Kristinsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, Ása Gunnarsdóttir, Brynja Mjöll Ólafsdóttir og Björn Haraldur Hilmarsson
- Fundargerðir Ungmennaráðs.
Fundargerðir kynntar og samþykktar.
- Hátíðardagskrá 17. Júní.
Undirbúningur í fullum gangi, búið að velja fjallkonuna og ræða nýstúdent klár. Búið að panta hoppukastala og söngvaborg Siggu og Maríu. Enn á eftir að bæta við atriði.
Tókst heilsuvikan mjög vel og var mætt vel í viðburði. Er hún greinilega að festa sig í sessi. Verslanir og veitingastaðir mættu vera virkari í þátttöku.
- Ungmennaráðið.
Ungmennin eru mjög virk og voru þau að kaupa ferðafrisbee golf sett. Við ræddum um stefnumótun ungmenna og tómstundaráða og er æskilegt að við vinnum mótunina til 5 ára. Var bent á að t.d. Grindarvíkurbær styrkir krakka- og ungmennastarf hjá sér um 22. Millj.
- Félagsmiðstöðin.
Starfið gekk mjög vel í vetur
- Rán bað um orðið í liðnum önnur mál.
Kynnti hún færanlega hjólabraut sem getur verið uppsett allt árið. Kostnaður við þetta er um 4.600 millj. Án vsk. Tekur ekki nema ½ dag að setja upp. Fundarmenn voru hrifnir af þessu.
Fundi slitið kl 13.00
Björn Haraldur Hilmarsson ritari.