Íþrótta- og æskulýðsnefnd

47. fundur 13. júlí 2016 kl. 09:53 - 09:53

 

47. Fundur Íþrótta- og æskulýðsnefnar, haldinn í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar þriðjudaginn 02. September 2009 kl: 16:00.

Mættar voru:

Brynja Mjöll Ólafsdóttir

Elva Ösp Magnúsdóttir

Erla Sigurðardóttir

Hafdís Rán Brynjarsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir

Snædís Hjartardóttir

1.       Félagsmiðstöðin Afdrep

Teknar voru fyrir umsóknir um starf í félagsmiðstöðinni Afdrep. Þrjár skriflegar umsóknir bárust nefndinni en þónokkrir höfðu spurst fyrir um starfið en ekki skilað inn skriflegri umsókn.

Nefndin fór yfir umsóknir og var ákveðið að ráða þau Kristgeir Kristinsson og Hrafnhildi Örnu Árnadóttur í starfið. Íþrótta og æskulýðsfulltrúa falið að ræða við þau um skipulag og fl.

 

Fleira ekki gjört og fundi slitið kr. 16:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?