Íþrótta- og æskulýðsnefnd

40. fundur 13. júlí 2016 kl. 10:04 - 10:04

 

40. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn á Gilinu, Ólafsvík þriðjudaginn 27. maí 2008 kl:16.00

 

Mættir voru:   Brynja Mjöll Ólafsdóttir

Snædís Hjartardóttir

Hafdís Rán Brynjarsdóttir

Elva Ösp Magnúsdóttir

 

  1.      Ráðning íþrótta- og æskulýðafulltrúa í Snæfellsbæ.

Fjórar umsóknir bárust nefndinni og töldu nefndarmenn að Sigrún Ólafsdóttir væri hæfust vegan mentunnar og starfsreynslu sinnar.

 

 

 

Fleira ekki gjört , fundi slitið 16:55
Getum við bætt efni þessarar síðu?