Íþrótta- og æskulýðsnefnd

37. fundur 13. júlí 2016 kl. 10:10 - 10:10

 

37. fundur Íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn á Gilinu, Ólafsvík þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl 16:30.  

 

Mættir voru:

Brynja Mjöll Ólafsdóttir

Ragnar Mar Sigrúnarson

Snædís Hjartardóttir

Hafdís Rán Brynjarsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir

Sigurður Gíslason

 

 

1. Framhald, mótun íþrótta- og æskulýðsáætlunar Snæfellsbæjar

 

Nefndarmenn höfðu skoðað hana vandlega og gerðu nokkrar athugasemdir. Ákveðið var að senda hana til bæjarstjórnar til kynningar.

 

  1. Minnispunktar formanns og annarra

Sigurður sagði okkur frá nýjum stiga í sundlauginni sem reynist vel þá sérstaklega hjá eldriborgurum.

Hann sagði einnig frá því að Sparisjóður Ólafsvíkur hefði gefið félagsmiðstöðinni 250 þús krónur sem kom sér mjög vel og verður vel varðveitt.

 

 

 

Fleira ekki gjört

Fundi slitið kl 17:55

Sigrún Ólafsdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?