Íþrótta- og æskulýðsnefnd

36. fundur 13. júlí 2016 kl. 10:12 - 10:12

 

36. fundur Íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn á Gilinu, Ólafsvík þriðjudaginn 30.október 2007 kl 16:30.

 

Mættir voru:

Brynja Mjöll Ólafsdóttir

Ragnar Mar Sigrúnarson

Snædís Hjartardóttir

Hafdís Rán Brynjarsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir

Sigurður Gíslason

 

1. Salernisaðstaðan í félagsmiðstöðinni.

Brynja spurðist fyrir hvernig gengi með salernisaðstöðuna í Afdrep, því að hún hefur verið í ólagi síðan sl vetur. Sigurður sagði að hún væri komin í lag

 

2. Bréf frá Huldu Skúladóttir

Hulda spurðist fyrir um hitastigið í sundlauginni þegar eldriborgarar stunda sína vatnsleikfimi, Sigurður hefur gengið í málið og er það leyst.

  3. Mótun íþrótta- og æskulýðsáætlunar Snæfellsbæjar.

Brynja kom með drög af stefnu Snæfellsbæjar í þessum málum, nefndarmönnum leyst vel á og var ákveðið að senda öllum í nefndinni eintak í tölvupósti til yfirferðar fyrir næsta fund.

  4. Minnispunktar formanns og annarra.

Sigrún sagði frá forvarnardeginum sem verður þann 20.nóvember, og mun hann vera haldinn um allt land.

 

 

Fleira ekki gjört

Fundi slitið kl 17:32

Sigrún Ólaf
Getum við bætt efni þessarar síðu?