Íþrótta- og æskulýðsnefnd
- fundur Íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn í íþróttahúsi Snæfellsbæjar, Ólafsvík
Mættir voru:
Brynja Mjöll Ólafsdóttir
Ragnar Mar Sigrúnarson
Snædís Hjartardóttir
Hafdís Rán Brynjarsdóttir
Sigrún Ólafsdótti
rSigurður Gíslason
- Starfslýsing íþrótta- og æskulýðsfulltrúa
Brynja kynnti fyrir nefndinni nýja starfslýsingu fyrir íþrótta- og æskulýðsfulltrúa
- Erindi frá Baldvin Leif um íþóttafélögin
Ákveðið var að vísa erindinu aftur til ungmennafélagsins
- Félagsmiðstöðin
Ákveðið var að Sigurður auglýsti eftir starfsfólki í næsta bæjarblaði
- Minnispunktar formanns
Næsti fundur þriðjudaginn 10. október kl 17:00.
Fleirra ekki gjört
Fundi slitið kl 18:05
Sigrún Ólafsdótti