Íþrótta- og æskulýðsnefnd

26. fundur 20. júlí 2016 kl. 08:11 - 08:11
26. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar í Ólafsvík Þriðjudaginn 11. júlí 2006 kl. 16:30    

Mættir voru:

Brynja Mjöll Ólafsdóttir,

Snædís Hjartardóttir

Ragnar Mar Sigrúnarson,

Sigurður Gíslason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

 

Brynja setti fundinn

 

1.

Málefni sem varðar skipulagningu íþróttamannvirkja í Snæfellsbæ

 

2.

Umræður með trúnaðarmanni starfsfólks íþróttahúss um starfsemina.

 

3.

Umræður með íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

 

4.

Tillaga um opnun íþróttahúsins á laugardögum verði frá 10:00 – 14:00 frá 1. sept. – 10. des. Og endurskoðað eftir þann tíma.

 

5.

Brynja lagði fram minnispunkta varðandi endurskipulagningu í íþróttahúsi og sundlaug. Skoðuð var yfir starfslýsingu og vaktaplan starfsfólks í íþróttamannvirkum Snæfellsbæjar. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa var falið að vinna þetta starf frekar í samráði við fagaðila.

 

 

Fleira ekki gjört.

Fundi slitið kl18:10

 

Brynja Mjöll, formaður

Getum við bætt efni þessarar síðu?