Íþrótta- og æskulýðsnefnd

24. fundur 20. júlí 2016 kl. 08:14 - 08:14
  1. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar fimmtudaginn 22. júní kl. 17:00.

 

Mætt voru:

Brynja Mjöll Ólafsdóttir

Elva Ösp Magnúsdóttir

Ragnar Mar Sigrúnarson

Vilborg Lilja Stefánsdóttir

Hafdís Rán Brynjarsdóttir

Kristinn Jónasson sem ritaði fundargerð.

 

 

Kristinn bauð fundarmenn velkomna á fyrsta fund nýkjörinnar íþrótta- og æskulýðsnefndar.

 

  1. Kosning formanns, Kristinn gerði það tillögu sinni að

    Brynja Mjöll Ólafsdóttir

    yrðikjörinn formaður. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
  2. Kosning ritara, Kristinn gerði það að tillögu sinni að Sigrún Ólafsdóttir yrði ritari. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:18

 

Kristinn Jónasson

Vilborg Lilja Stefánsdóttir

Elva Ösp Magnúsdóttir

Hafdís Rán Brynjarsdóttir

Ragnar Mar Sigrúnarson

Brynja Mjöll Ólafsdóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?