Íþrótta- og æskulýðsnefnd
- fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar fimmtudaginn 22. júní kl. 17:00.
Mætt voru:
Brynja Mjöll Ólafsdóttir
Elva Ösp Magnúsdóttir
Ragnar Mar Sigrúnarson
Vilborg Lilja Stefánsdóttir
Hafdís Rán Brynjarsdóttir
Kristinn Jónasson sem ritaði fundargerð.
Kristinn bauð fundarmenn velkomna á fyrsta fund nýkjörinnar íþrótta- og æskulýðsnefndar.
- Kosning formanns, Kristinn gerði það tillögu sinni að
Brynja Mjöll Ólafsdóttir
yrðikjörinn formaður. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. - Kosning ritara, Kristinn gerði það að tillögu sinni að Sigrún Ólafsdóttir yrði ritari. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:18
Kristinn Jónasson
Vilborg Lilja Stefánsdóttir
Elva Ösp Magnúsdóttir
Hafdís Rán Brynjarsdóttir
Ragnar Mar Sigrúnarson
Brynja Mjöll Ólafsdóttir