Íþrótta- og æskulýðsnefnd
Fundur haldinn í Netagerð Aðalsteins miðvikudaginn 23. febrúar 2005 kl. 18:00.
Mættir voru:
Sigurbjörg Jónsdóttir
Aðalsteinn Snæbjörnsson
Guðbjörn Ásgeirsson
Þórey Kjartansdóttir
Gestur fundarins: Sigurður Gíslason
Tilefni fundarins var að mæla með Birnu Hjaltadóttur til að taka að sér starf umsjónarmanns Afdreps fram á vorið. Birna starfar sem leiðbeinandi við Grunnskóla Snæfellsbæjar og einnig hefur hún sinnt æskulýðsstarfi kirkjunnar.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið.
Þórey Kjartansdóttir, ritari.