Íþrótta- og æskulýðsnefnd

22. fundur 20. júlí 2016 kl. 08:17 - 08:17

Fundur haldinn í Netagerð Aðalsteins, miðvikudaginn 16. febrúar 2005, kl. 18:00

 

Mættir voru:

Sigurbjörg Jónsdóttir

Aðalsteinn Snæbjörnsson

Gunnar Ó Sigmarsson

Guðbjörn Ásgeirsson

Þórey Kjartansdóttir

Gestur fundarins var Sigurður Gíslason.

Til þessa fundar varboðað til að fara yfir mál félagsmiðstöðvarinnar Afdreps.  Gerði Sigurður grein fyrir stöðu mála.  Var í framhaldi á því ákveðið að ráða manneskju fram á vorið.  Annað sem rætt var á fundinum flokkast undir trúnaðarmál.

Önnur mál:

Tekið var fyrir bréf frá Guðna Gunnarssyni varðandi opnunartíma íþróttahússins og nýtingu þess.  Mælir nefndin með reynsluopnun á laugardögum t.d. frá 10:00 - 16:00.

Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið.

Þórey Kjartansdóttir, ritari

Getum við bætt efni þessarar síðu?