Íþrótta- og æskulýðsnefnd
20. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar haldinn mánudaginn 8. september 2003 í Netagerð Aðalsteins
Mættir:
Guðbjörn Ásgeirsson
Þórey Kjartansdóttir
Aðalsteinn Snæbjörnsson
Sigurbjörg Jónsdóttir
Gunnar Ólafur Sigmarsson
Sigurður Gíslason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
1) Félagsmiðstöð í Snæfellsbæ: Samþykkt var einróma að ráða Þorgils Gunnarsson í starf við félagsmiðstöð Snæfellsbæjar. Einnig gerum við það að tillögu okkar að fast stöðugildi verði gert við félagsmiðstöðina frá 1. september til 1. júní ár hvert.