Íþrótta- og æskulýðsnefnd
19. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar haldinn fimmtudaginn 13. mars 2003 í Netagerð Aðalsteins
Mættir:Guðbjörn ÁsgeirssonÞórey KjartansdóttirAðalsteinn SnæbjörnssonSigurbjörg JónsdóttirGunnar Ólafur SigmarssonSigurður Gíslason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi1) Félagsmiðstöð í Snæfellsbæ- umsóknir um starf umsjónarmanns: Ein skrifleg umsókn barst frá Þorgils Gunnarssyni. Var ákveðið að ráða hann í stöðuna til reynslu fram á vor og taka síðan ákvörðun um framhaldið að því loknu.
2) Önnur mál: Íþrótta- og æskulýðsnefnd tók til umræðu aldurstakmark á hinar ýmsu skemmtanir í Snæfellsbæ þar sem áfengi er selt. Var ákveðið að senda inn bréf til bæjarráðs bráðlega varðandi þetta efni til umfjöllunar.Fleira ekki gert og fundi slitiðAðalsteinn Snæbjörnsson (sign)Guðbjörn Ásgeirsson (sign)Sigurbjörg Jónsdóttir (sign)Þórey Kjartansdóttir (sign)Gunnar Ólafur Sigmarsson (sign)Sigurður Gíslason (sign) |