Íþrótta- og æskulýðsnefnd

16. fundur 20. júlí 2016 kl. 08:25 - 08:25
16. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, haldinn á Hótel Höfða 12. febrúar 2002
Mættir:
Sigrún Ólafsdóttir,
Kolbrún Ívarsdóttir
Unnur Óladóttir
Vigfús Örn Gíslason
Margrét Ingimundardóttir, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Grímur Stefánsson
Fundarefni:
1)  Fundur settur
2)  Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
3)  Önnur mál
1)  Formaður setti fund og bauð alla velkomna.
2)  Margrét sagði okkur frá íþróttahúsinu og taldi nýtinguna vera þokkalega.  Hún sagði okkur frá því að kostnaður við að hafa opið um helgar væri það mikill að það borgaði sig ekki.  Þar að auki eru flest mót haldin umhelgar þannig að fastir tímar um helgar myndu raskast.
3)  Rætt var um starf nefndarinnar á kjörtímabilinu þar sem því fer senn að ljúka og þótti okkur ýmislegt hafa áunnist en annað hafa verið í lausu lofti.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?