Menningarnefnd
1. Hrekkjavaka 2024
- Tökum höndum saman með Smiðjunni , sem ætla að búa til skraut fyrir viðburðinn og aðstoða við að skreyta Pakkhúsið.
- Kaffiveitingar. Fjáröflun fyrir 10 bekk sem mun sjá um kaffisölu.
- Föndurhorn. Tvö föndurverkefni verða í boði , allur efniviður á staðnum.
- Draugabingó á efri hæð. Krakkarnir leysa úr bingó spjaldinu og fá sælgæti í staðinn, skiptumst á að vera með eftirlit á efri hæð og útdeila namminu. Einnig frábær leið til að krakkarnir kynnist safninu á efri hæð hússins.
- Auglýsa - á miðlum og í Jökli.
2. Jólatónleikar
- 28 nóv.
- Ólafsvíkurkirkja
- Hljómsveitin LÓN, Sigríður Torlacious og Rakel. Barnakór snb mun einnig taka þátt í tónleikunum undir handleiðslu Veronicu og Nönnu.
- Auglýsa á miðlum og í Jökli
- Miðasala í ráðhúsi Snæfellsbæjar
3. Jólaopnun fyrirtækja
- 5 .des - fyrirtæki hafa ákveðið dagsetninguna.
- Menningarnefnd tekur þátt með því að bjóða uppá jólaglögg og bjóða smærri fyirtækjum og félagasamtökum að vera með aðstöðu líkt og síðustu ár.
- Kirkjukórinn með pakkhúsið 5 des. Væri gaman að útdeila glöggi á þeim tíma sem þau eru með viðburð í húsinu
- Bjóða smáfyrirtækjum og félagasamtökum að vera í Átthagastofu.
- Auglýsa á miðlum og í Jökli
- Miðasala í ráðhúsi
- Prenta hjá Steinprent miða.
Næsti fundur: mánudagur. 12 nóv
Fundi slitið.