Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Klif

45. fundur 21. júlí 2016 kl. 14:33 - 14:33
Fundur í rekstrarnefnd Félagsheimilisins Klifs fimmtudaginn 26. október 2006 kl. 16:15  

Mættir:

Eyþór Björnsson

Jóhannes Ólafsson

 

Jenný Guðmundsdóttir í símasambandi.

 

1.         Ráðning húsvarðar.

 

Umsækjendur eru:

Kristín Björk Karlsdóttir

Sigurður Gíslason

Unnur Emanúelsdóttir

 

Samþykkt að ráða Unni Emanúelsdóttur.

 

2.         Starfslýsing   

Fyrirliggjandi drög samþykkt. Nánar útfært í samráði við húsvörð.

 

3.         Verðskrá

 

Þrif hliðarsala 12.000,- kr.

Þrif stóra sal  22.000,- kr.

 

Hægt er að semja við húsvörð um að leigjendur þrífi sjálfir gegn tryggingu þannig að húsvörður geti innheimt greiðslu ef þrif eru ófullnægjandi. Einnig þarf það að vera mat húsvarðar hvort svigrúm sé til að bjóða leigjanda að taka þrfi vegna annarra viðburða.

 

4.         Hljóðmaður og ljósamaður  

Við núverandi aðstæður þarf tvo menn til að stýra hljóði og ljósum.

 

Ljósamaður 2.400 kr. pr. klukkustund

Hljóðmaður 2.400 kr. pr. klukkustund

 

Fundi slitið kl. 16:40

Getum við bætt efni þessarar síðu?