Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Klif

42. fundur 21. júlí 2016 kl. 14:40 - 14:40
Fundur í rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi haldinn á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar 29. ágúst 2006 kl. 15:00

 

Mætt eru:

Eyþór Björnsson, formaður

Jenný Guðmundsdóttir

Jóhannes Ólafsson

 

 

  1. Bréf frá Björgvini Þorsteinssyni, f.h. Undir Jökli ehf. Þar sem sagt er upp leigusamningi um Félagsheimilið Klif, dags. 31. júlí 2006.

 

Samþykkt að auglýsa rekstur félagsheimilisins til leigu.

 

Stefnt á að halda fund inn á Klifi í síðustu viku september með byggingafulltrúa. Óskað er eftir lista frá byggingafulltrúa yfir þau viðhaldsverkefni sem búið er að framkvæma frá áramótum og það sem standi til.

 

Rekstrarnefndin og byggingafulltrúi munu taka út húsið og búnað fyrir afhendingu hússins. Nánari tímasetning í samráði við rekstraraðila.

 

 

Fundi slitið kl. 15:38

 

Eyþór Björnsson

Jenný Guðmundsdóttir

Jóhannes Ólafsson

Getum við bætt efni þessarar síðu?