Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Klif
Fundur í rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi haldinn á Klifi 27. ágúst 2004.
Mætt; Jenný Guðmundsdóttir, Jensey Skúladóttir og
Eyþór Björnsso
n er ritaði fundargerð.Skoðað var umhverfi hússins og gengið um húsið. Stefnt er að fá Smára með nefndinni þriðjudaginn kl: 15:00.
Nefndin leggur áherslu á að nýttur sé sparnaður í rekstri hússins í viðhald og plan yrði bundið slitlagi.
Umræður spunnust um forsendur rekstrarins.
Fleira ekki fyrir tekið.
Jenný Guðmundsdóttir
Jensey Skúladóttir
Eyþór Björnsso