Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Klif

37. fundur 21. júlí 2016 kl. 14:45 - 14:45
Fundur í rekstrarnefnd Klifs haldinn á Bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar mánudaginn 19. apríl 2004               Mættir:                        

Jenný Guðmundsdóttir

Jensey Skúladóttir

Eyþór Björnsson

 

1)                  Ársreiknings 2003 lagður fram til staðfestingar.

 

2)                  Áætlun 2004 gerir ráð fyrir óbreyttum rekstri. Rekstrarstjórn leggur áherslu á að skoðað verði að leigutekjur og hluti áætlaðrar meðgjafar með rekstrinum verði nýtt til viðhalds og endurbóta. Leggja þarf slitlag á bílaplanið og bæta aðgengi að húsinu. Ennfremur eru aðkallandi viðhaldsverkefni eins og leki í anddyri og á kvennasalerni. Rekstrarstjórn óskar eftir að byggingafulltrúi skoði með nefndinni ástand hússins.

 

3)                  Fylgja þarf eftir reglum um umgengni og umsjón með hljóðkerfi og fleira.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið

 

Jenný Guðmundsdóttir

Jensey Skúladóttir

Eyþór Björnsson

Getum við bætt efni þessarar síðu?