Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Klif

4. fundur 21. júlí 2016 kl. 15:04 - 15:04
Fundur í rekstrarnefnd félagsheimilisins á Klifi haldinn mánudaginn 12. okt. 1998 kl. 18:00 á skrifstofu Snæfellsbæjar.               Mættir:

Jensey Skúladóttir

Lilja Ólafsdóttir

Lista- og menningarnefnd

 

Fundur haldinn með lista- og menningarnefnd Snæfellsbæjar.  Rætt var um að nýta þyrfti félagsheimilið betur og vildi rekstrarnefndin athuga hvort lista- og menningar-nefnd væri með einhverjar hugmyndir að uppákomum sem hægt væri að hafa í felagsheimilinu.  Meðal annars var rætt um að fá hingað leikrit að sunnan en einnig um hvort ekki væri hægt að fá leikfélagið í Ólafsvík til að vera með leiksýningar í vetur.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:00

 

Jensey Skúladóttir

Lilja Ólafsdóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?