Stjórn Jaðars

35. fundur 25. júlí 2016 kl. 14:27 - 14:27
  1. fundur í stjórn Jaðars, miðvikudaginn 5. Janúar 2012 kl. 16:00

Mættir:           Sigurður A. Guðmundsson formaður

Sigrún H. Guðmundsdóttir

Stefán Jóh.Sigurðsson ritari

Inga J. Kristinsdóttir

forstöðumaður

 

Formaður setti fund og óskaði fundarmönnum velfarnaðar á nýju ári og þakkaði fyrir samstarfið á liðnu ári.

 

Forstöðumaður sagði frá starfinu á liðnu ári, sem hefði gengið vel.  Hjúkrunarrýmin 10 eru fullnýtt, einnig dvalarrýmin 5.

Tvö einstaklingsherbergi og ein einstaklingsíbúð eru ónýtt.

Fyrirkomulagið í nýja heimilinu reynist vel og endurbæturnar í eldra húsinu hafa heppnast vel.

 

Starfsmönnum hefur fjölgað um tvö stöðugildi og hjúkrunarfræðingurinn Sigrún  Erla Sveinsdóttir hefur verið ráðin í hálft starf og hefur störf í  febrúar n.k.

 

Lokaúttekt hjúkrunarheimilisins fer fram í febrúar og var farið yfir þau atriði sem þarfnast lagfæringar

 

Starfskraftur sem sá um föndur fyrir heimilisfólkið hætti störfum  um s.l. áramót og var forstöðumanni falið að finna lausun á því máli.

 

Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið kl. 17:00

 

Sigurður A.Guðmundsson

Sigrún H. Guðmundsdóttir

Stefán Jóh. Sigurðsson

Inga J. Kristinsdóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?