Stjórn Jaðars

30. fundur 25. júlí 2016 kl. 14:39 - 14:39
30. fundur í stjórn Jaðars þriðjudaginn 20. Júlí 2010 kl. 15.30.

 

Mættir:

Sigrún H. Guðmundsdóttir

Sigurður A. Guðmundsson

Stefán J. Sigurðsson

Inga J. Kristinsdóttir

forstöðumaður Jaðars.

 

Kosningar: Formaður:         

Sigurður A. Guðmundsson

Ritari:                   

Stefán J. Sigurðsson

Varaformaður:

Sigrún H. Guðmundsdóttir

 

Varastjórn:

Guðrún Karlsdóttir

Lovísa Sævarsdóttir

Hrafnhildur Óskarsdóttir

 

Rætt um nýbyggingu Jaðars.

Framundan er lokaátak í nýbyggingunni og í framhaldi verður farið í endurbætur á eldra húsnæðinu.

Opnuð hefur verið heimasíða Jaðars, þar eru upplýsingar um starfsemi heimilisins, og eiðublöð um umsóknir og leiðbeiningar um hvernig sótt skuli um vistunarmat.

Í næsta tölublaði „Jökuls“ mun forstöðumaður kynna það sem framundan er í framkvæmdum og breytingum á rekstrinum og hvernig reglur er um vistunarmat. Þar verður einnig kynning á Styrktar- og gjafasjóði Jaðars og ábendingar til þeirra sem hafa hug á að færa heimilinu gjafir.

 

Formanni stjórnar og forstöðumanni Jaðars var falið að leita eftir viðræðum við bæjaryfirvöld  um

starfssvið stjórnar við aukið umfang í rekstri og að stjórninni verði  sett starfslýsing.

 

Forstöðumaður sagði að vel hefði gengið að manna vegna sumarleyfa.

 

Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið kl. 16.30

 

Sigurður A. Guðmundsson

Stefán J. Sigurðsson

Sigrún H. Guðmundsdóttir

Inga J. Kristinsdóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?