Stjórn Jaðars

18. fundur 25. júlí 2016 kl. 14:57 - 14:57
18. fundur í stjórn Jaðars fimmtudaginn 17. Júlí 2008 kl. 10:00

 

Mættir:

Sigurður A. Guðmundsson varaformaður

Guðrún Karlsdóttir

Stefán Jóh. Sigurðsson

ritari.

 

Varaformaður setti fund og stýrði.

 

1.

Lagt fram og undirritað bréf til bæjarstjórnar Snæfellsbæjar. Stjórnin hvetur bæjarstjórn til að auglýsa aftur eftir hjúkrunarfræðingi  til starfa á Jaðri.

 

2.

Umsóknir um stöðu forstöðumanns Dvalarheimilins Jaðars.

Borist hafa fimm umsóknir og voru þær kynntar á  fundi stjórnarinnar í gær, til að gefa stjórnarmönnum tækifæri til að kynnar sér þær nánar.

 

Eftirtaldar umsóknir bárust:

Jóhanna Þuríður Þorsteinsdóttir Túngötu 18, 580 Siglufjörður.

Magnús Ólafsson Hvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfjörður.

Erna Björn Antonsdóttir Reykási 39, 110 Reykjavík.

Valgeir Jens Guðmundsson Garðbraut 100, 250 Garður.

Sigrún H. Guðmundsdóttir Kálfárvöllum, 356 Snæfellsbær.

 

Umræður fóru fram um umsóknirnar.

 

Umsóknir teknar til afgreiðslu, samþykkt að  mæla með eftirtöldum umsækjendum til bæjarstjórnar Snæfellsbæjar:

Jóhönnu Þuríði Þorsteinssdóttur

Sigrúnu H. Guðmundsdóttur

 

 

Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið kl. 11:00

 

Sigurður A. Guðmundsson

Guðrún Karlsdóttir

Stefán Jóh. Sigurðsson

Getum við bætt efni þessarar síðu?