Stjórn Jaðars

15. fundur 25. júlí 2016 kl. 15:11 - 15:11

Fundur í stjórn Jaðars 24. júlí 2007 kl. 16:00

 

Mætt:

Sigrún H. Guðmundsdóttir formaður

Stefán Jóhann Sigurðsson ritari

Inga J. Kristinsdóttir forstöðumaður

Sigurður Arnfjörð boðaði forföll

 

 

Forstöðumaður lagði fram ársreikninga Dvalarheimilisins Jaðars fyrir árið 2006.

Ársreikningar kynntur og samþykktur.

 

Forstöðumaður sagði frá gangi mála varðandi stökkun Jaðars.

 

Lagt fram minnisbalð vegna heimsóknar landlæknisembættisins á Jaðar 20. júní s.l.. Þar voru birtar niðurstöður þjónustukönnunar á hjúkrunarheimilum, sem fram fór í mars og apríl 2007. Heildarniðustaða: Mikil almenn ánægja með þjónustu – ósk um sérbýli og meira tómstundastarf og þjálfun.

 

Rætt um bílastæði við Jaðar.

Samþykkt að senda bréf til bæjarstjórnar Snæfellsbæjar um málið.

 

Forstöðumaður ræddi um öryggismál varðandi þegar rafmagn fari af bæjarfélaginu og þar með Jaðri.

Samþykkt að senda bréf til bæjarstjórnar Snæfellsbæjar um málið.

 

 

Fleira ekki gjört, fundi slitið kl. 17:00

 

 

Sigrún H. Guðmundsdóttir

Stefán Jóh. Sigurðsson

Getum við bætt efni þessarar síðu?