Stjórn Jaðars

13. fundur 25. júlí 2016 kl. 15:13 - 15:13
Fundur í stjórn Jaðars 4. desember 2006 kl. 14:30.

 

Mætt:

Sigrún H. Guðmundsdóttir formaður.

Stefán Jóh. Sigurðsson ritari.

Inga J. Kristinsdóttir forstöðum.

 

Forstöðumaður lagði fram upplýsingar um fjárhagsáætlun Jaðars fyrir árið 2007.

  1. rekstur.
  2.  viðhald húsnæðis og lausamuna.

 

Fjallað um starfið fram að áramótum, jólagleði o. fl.

 

Formaður kynnti bréf frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands dags. 18. nóvember 2006.

Efni bréfsins: Skoðunarskýrsla fyrir dvalarheimilið Jaðar.

Samþykkt að senda skoðunarskýrsluna til heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytis og jafnframt ítreka nauðsyn á raunhæfum úrbótum og stækkun á húsnæði Jaðars.

Einnig senda afrit til bæjarstjórnar Snæfellsbæjar.

 

Forstöðumaður gerði grein fyrir vistunarmálum.

 

 

Fleira ekki gjört, fundi slitið kl. 15:30.

 

Sigrún H. Guðmundsdóttir.

Stefán Jóh. Sigurðsson.

Inga J. Kristinsdóttir.

Getum við bætt efni þessarar síðu?